Hvaða? Samúræjar báru oftast tvö sverð, stundum þrjú (þó að það séu til fleiri tegundir en það). Katana, Wakazashi, Odachi, Kodachi og Tanto. Katana er sverðið sem þeir börðust oftast með, Wakazashi er eitthvað heiðurssverð sem þeir voru alltaf með (sváfu með það undir koddanum sínum) og síðan er það Tanto sem þeir notuðu til að drepa sig með, fremja seppuku. Þessi voru algengust. Odachi er svona (ef þú hefur spilað tölvuleiki) two-hand-blade sem þeir þurftu annaðhvort að halda alltaf á eða bera á bakinu. Er ekki viss með Kodachi en það virðist vera svipað Wakazashi.
Sjálfur á ég eitt stykki Wakazashi sem er svart og silfurlitað.
/Kv. Snjólfurinn