Bf 109 var verri vél en P51 en enganveginn úr leik þannig séð, munurinn á þeim var ekki það mikill. BF109 var með mun betri brynvörn og skotmátt þó hún væri hægfleygari og gat ekki klifrað eins vel og var ekki jafn meðfærileg og P51. Munurinn var bara ekki nægilega mikill til að BF109 gæti ekki verið hættuleg P51, því það sem skipti mestu máli í loftbardögum seinna stríðs var ekki geta flugmansins eða geta vélar þeirrar er hann stýrði heldu hvor flugmannana var það heppinn að komast að óvininum án þess að hann nokkurntíman hvað drap hann!