Manstein og Hitler
Manstein var yfirhershöfðingi sem Hitler hlustaði á. Hann kom í veg fyrir hrun þýska hersins eftir Stalíngrad. Féll síðar í ónáð hjá Hitler líkt og of margir aðrir. Hann var af gamla skólanum og hlíðinn en herfræðilega mikill snillingur enda var hann einn aðalhöfundur “leiftur- stríðs” hugmyndarinnar!