Hér er kort af Evrópu í byrjun Fyrri heimsstyrjaldar, sem útskýrir sig að mestu sjálft. Ein villa er reyndar á kortinu, því Tyrkir höfðu misst síðustu lönd sín á Balkanskaga árið 1912.
Kortið er greinilega amerískt, því útlínur Illinois-ríkis eru þarna til vinstri svo að Kanarnir átti sig betur á stærðarhlutföllum.
_______________________