Þetta voru víst bara tilraunaútsendingar, en en þó byrjun. Það er reyndar áhugaverð staðreynd að ÓL í Berlín árið 1936 var fyrsti íþróttaviðburður sögunnar sem sjónvarpað var frá, þó auðvitað væru áhorfendur fáir, líklega aðallega í verkfræðideildum stórra háskóla, og hjá stærstu radíó-fyrirtækjum. En þetta var auðvitað magnað publicity-stunt hjá Göbbels & félögum, og komst í heimspressuna.
_______________________