kastali í þýskalandi sem er stadur í beyern ég hef komið þangað í þorpið sem kastalinn er staðsettur í þar er líka annnar kastal sem fellur frekar í skuggan á þessu enda er þessi byggður lengst upp á fjalli auk þess að vera mun fallegri. en þennan kastala bygði Lúðvík 14 að mig minnir árið 17. hundruð og eitthvað en Lúðvík var alger bruðlari og lét hann byggja glás af köstulum og höllum fyrir sig. dæmi eru um að hann gisti í þar kannski bara eina nótt.
(ég málaði þessa mynd gleimdi að merkja hana áður en ég skanaði hana inn en hvernig fynnst ykkur)