Taj Mahal
Var byggt í kringum 1650 í Agra, Indlandi. Mógúlakeisarinn Shah Jahan lét byggja þessa fallegu byggingu sem grafhýsi fyrir eiginkonu sína. Fólk hefur velt því lengi fyrir sér hvað það sé sem geri þessa byggingu svona fallega. Sumir segja samræmið milli garðsins og byggingarinnar, aðrir hversu umfangsmikil hún er og stór, og enn aðrir segja að hugarfarið hjá Mógúlakeisaranum geri hana svona fallega. Maður sem ferðast um alla Asíu til finna efni í hús yfir látna konu sína. Mjög rómantískt. Mér finnst þetta síðastnefnda. Hvað finnst ykkur?