Angkor Wat Angkor Wat var/er musteri í Angkor, Kampútcheru (Kambódíu) og var byggt á 12. öld af Surjavamani II kóngi til að vera konungshöll og þjóna þjóðtrúnni, hindúisma. Tveimur til þrem öldum seinna var Angkor Wat umbreytt í búddhistamusteri. Angkor Wat er mjög flókin bygging með fimm “turna” og mikið verkfræðiundur. Í dag reyna menn hvað þeir geta til að viðhalda byggingunni fallegu til að halda áfram tilbiðslu þar. Í dag er þetta mesta túristasvæði í Suðaustur-Asíu og ferðamönnunum fjölgar ár frá ári.