Vegna innrás Sovétmanna 1979 í Afganistan, til þess að aðstoða “sósíalíska” stjórn landsins í borgarastyrjöld sem þar ríkti, sniðgengu Bandaríkjamenn ólympíuleikana sem haldnir voru í Moskvu 1980 og bönnuðu íþróttafólki sínu að fara. Um 65 þjóðir fóru að þeirra fordæmi og er talið að um 40-50 þeirra þjóða hafi einhfaldlega gert það þar sem þær voru leppríki/árhifasvæði Bandaríkjamanna, Vestur-Þýskaland svo dæmi sé tekið. Á ólypíuleikunum tóku 80 þjóðir þátt og hafa svo fáir ekki tekið þátt síðan 1956.
Sovétmenn fengu 80 gull. Í öðru sæti komu svo Austur-Þjóðverjar með 47 gull, á eftir þeim koma svo Búlgarar með 8, Kúbverjar með 8 og Ítalir með 8 gull svo dæmi séu tekin.
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,