Karþagóar voru ekki stærstir. Svæðið þeirra var bara einhverja 10-15 km. frá sjónum. Þeir lifðu við sjóinn og byggðu allar sínar borgir þar, sem orsakar að Egyptar voru stærri, Germanar líka ef maður myndi draga línur þar sem útbreiðsla þeirra var, veit ekki með Gallíu, hvort að Karþagó hafi verið stærri en það, en allavegana gleymi ég ekki að þeir voru með Andalúsíu á Spáni og Sýrakúsu á Sikiley … ef allur sjórinn og sjóleiðir sem voru stjórnaðar af Karþagómönnum, sem gaf þeim allt sem þeir áttu, væri tekinn með væru þeir stærstir en svo er ekki.