Mohandas 'Mahathma' Gandhi
1869-1948. Mjög merkilegur maður þar sem hann barðist með orðum fyrir sjálfstæði Indlands. Hann fékk viðurnefnið Mahathma eða “Mikla sál”. Hann fékk samt að sjá Indland frjálst land einhverjum nokkrum mánuðum áður en að hann var myrtur og lifði því seinustu mánuðina búinn að ná takmarki sínu fyrir lífið.