Ég veit ég er að svara soldið seint hérna en vildi bara segja smá.
Hakakrossinn hefur meiri þýðingu en bara að nasistar notuðu hann þetta er gamalt trúar tákn og er enn notað í hindúisma, búddisma og líka í heiðnum sið hér í evrópu og kallast hann einnig “swastika” þó er auðvitað mikið tabú með þetta núna en þú getur lesið meira um merkið hér
http://en.wikipedia.org/wiki/Swastika#Taboo_in_Western_countriesen þetta er bara uppá gamanið fyrst ég rakst á þessa mynd, en varðandi gripinn þá er þetta samt flottur safngripur sem þú ert með þarna