Það er óneitanlega mikill galli að foringinn sjái ekki nógu vel út og skerðir það verulega það hversu öflugur henn er. Ma´lið var að þótt þetta væri stór dreki, vel brtinvarinn og allt það þá var hann bara ekki rétt hannaður til að vera öflugur í samræmi veið það. Mér skilst að vegna þess að ökumaðurinn þurfti að snúa drekanum til að geta skotið 75mm fallbyssuni hafi þeir hugsað að hann gæti allveg eins miðað henni upp og niður, og fyrst að hann var kominn með allt þetta hafi hann alveg eins getað skotið líka, þetta er náttúrulega allt of mikið að gera fyrir einn mann ef hann á líka að keyra. Síðan ver útsýni útúr drekanum líka mjög skert, og áhafnir þýsku drekana sögðu að þeir hefðu getað komist mjög nálægt þeim áður enn þeir tóku eftir þeim. Enda stóð hann sig ekkert mjög vel.