Bush yngri & F.D.Roosevelt Það er mjög í tísku meðal stuðningsmanna George W. Bush, að líkja atburðum nútímans saman við Seinni heimsstyrjöld - svo hryllilega langsótt sem það nú er.

Hér er týpísk áróðursmynd byggð á þessu þema. Það að listamaðurinn, Don Stivers, skuli DIRFAST að líkja Dubaya við Franklin D. Roosevelt veldur mér hálfgerri klígju. En það er bara ég, öðrum er að sjálfsögðu frjálst að gefa sitt álit!
_______________________