Þá hafði Þýski herinn farið sigurgöngu um Evrópu án þess að lifta fingri í gegnum Pólland, Danmörk, Frakkland, Noreg, Tékkóslóvakíu en gæfuhjólið hætti að snúast þegar alvaran tók við í Sovétríkjunum þegar rauði herinn varð ofjarl hans og er Bandamenn klifruðu upp Ítalíustígvélið og gengu á land við Normandí.
Þess má til gamans geta að Wilhelm Keitel sem hafði verið hershöfðingi strax árið 1937 og hermarskálkur árið 1940 innan hins þýska Wehrmacht varaði Foringja sinn við innrásinni í Frakkland og í Sovétríkin og krafðist afsagnar hans. En hann reyndi að koma í veg fyrir morðtilraunina á Hitler árið 1942 sem mörg mikilmenni tóku þátt í eins og Ludwig Beck og Erwin Rommel svo dæmi séu tekin.
Keitel leifði Himmler og SS kónum hans alltaf að hafa frjálsar hendur eftir að herir Keitels höfðu náð landsvæðum. Hann stundaði það meira að segja stundum að lífláta stríðsfanga án dóms og laga til þess að þurfa ekki að halda þeim uppi í fangabúðum.
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,