Varnarmálaráðherra Austur-Þýskalands; Heinz Hoffmann, Leiðtogi Pólverja; Wojciech Jaruzelski, Formaður Varsjárbandalagsins; Viktor Kulikov og Martin Dzúr; varnarmálaráðherra Tékkóslóvakíu.
Árið 1955 stofnuðu Sovétríkin og bandamenn þeirra hernaðarbandalag sem svar við NATO verstursins. Aðeildarþjóðirnar voru Sovétríkin, Austur-Þýskaland, Búlgaría, Tékkóslóvakía, Ungverjaland, Rúmenía, Pólland og Albanía en þeir drógu sig úr bandalaginu seinna.
Árás á eitt aðeildarríki væri árás á þau öll. Eins og Brezhnev sagði: “When forces that are hostile to socialism try to turn the development of some socialist country towards capitalism, it becomes not only a problem of the country concerned, but a common problem and concern of all socialist countries.”
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,