Flott mynd og það eru bara til örfáar góðar myndir sem björguðust sem voru teknar á D-Day á Normandy, ljósmyndarinn sem tók meira en 100 myndir með innrásarliðinu fór strax aftur til London að framkalla myndirnar samdægurs og í öllum hamagangnum við að framkalla þær brunnu allar nema 3 myndir!
Nei varð það ekki þannig að hann tók helling af myndum og svo voru þær sendar til London til framköllunar og þeir sem framkölluðu þær voru svo spentir að sjá myndirnar að allar nema 10 eyðilögðust.
reyndar var það þannig að það var allveg böns af myndum og vídjóum tekin upp og svo var nýtt kerfi hjá þeim að láta einhvern mann hafa þetta sem átti að drýfa þetta til baka í skip. svo þegar hann var að klifra um borð (var svona net held ég svipað og í battle field) þá MISSTI hann pokann með öllum filmunum og það sást ekki meira af þeim…þetta er allavegana samkvæmt heimildarþætti sem að ég sá um ljósmyndun og filmun í seinni heimstyrjöldinni…
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“
ojj :'( það er ekkert gaman við vitum heldur ekki hvað kom fyrir hann, við vitum að hann var skotin, við vitum ekki staðsettninguna, það er búið að eyða öllum myndum og skjölum sem einhverntíman voru til um hann svo við fáum heldur ekkert að vita :(
þetta var staða innan hersins, ljósmyndararnir og vídjó tökumennirnir voru fyrstir á land á D-day meira að segja, svo voru þeir oft svo “heimskir” að standa upp úr skjóli til þess eins að taka myndir…
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..