Þarna var Nýja Kanslarahöllin og Fuhrerbunker Þessa mynd fékk ég líka í Berlín í haust en hún sínir svo vel hvar hin nýja Kanslarahöll Adolf Hitlers var staðsett miðað við núverandi skipulag Berlínar.

Sen dæmi er það mjög fáir sem vita hvar nákvæmlega inngangurinn inn í neðanjarðarbyrgið hans Adolf Hitler er, en þegar Rússar tóku yfir austur-Berlín var Foringjabyrgið og inngangur þess staddur á einskins manns landi eins og það var nefnt, en það voru landamæraskilin á milli vestur-Berínar og austur-Berlínar.

Svo ykkur til fróðleiks þá sjáið þið á þessarri mynd fullt af kubbum sem liggja allir í samfeldri röð sem er rétt fyrir ofan miðri mynd, en þetta er sá mynninsvarði sem reistur var í Berlín til að minnast helförinni gegn Gyðingum.

Sú kaldhæðni örlaganna er gott fólk að undir þessum kubbum er mynda og heimildasafn um helförinna en einmitt undir því safni liggur grafin í eilífri gröf sem aldrei mun verða opnuð, einkabyrgi Josef Göebbels hehehe,

kveðja,
Lecte