Þýskt vasaorrustuskip sem sökkti Hood undan ströndum Íslands, var laskað eftir skothríð frá HMS Prince of Wales og var svo á endanum sökkt af breskum flota eftir að stýribúnaður þess hafði verið gerður óvirkur eftir að tundurskeyti úr breskri Swordfish flugvél.
Sameinaði breski flotinn sökkti Bismarck svo 27 Maí 1941 og stóðst brynvörn Bismarck tundurskeyti og skothríð úr 356mm byssum HMS King George V enn hin 406mm skot úr HMS Rodney náðu að rjúfa 4 göt á skrokk Bismarck enn þó öll yfir vatnslínunni. Öll yfirborðsmannvirki á Bismarck voru nánast horfinn vegna hinnar gífurlega skothríðar sem skipið þurfti að þola og skipinu var svo að lokum sökkt svo að Bretar gætu ekki náð skrokkinum, 105 af 2.200 sjóliðum Bismarck komust af.
Með hvarfi Bismarck hætti Þýski flotinn Kriegsmarine öllum yfirborðs aðgerðum á Atlantshafi.
helstu stærðir
251 metrar
breidd 36 metrar
ristir 8.7 metra venjulega enn 10.2 metra fullhlaðið
vopnabúnaður
8x 380mm
12x 150mm
16x 105mm
16x 37mm
12x 20mm
Flugvélar
4, með einnu ´tvöfaldri valslöngvu
Vélar
12 wagner ofurhitaðir katlar, 3 Brawn-Boveri túrbínur með gírum, 3 þriggja blaða skrúfur 4,85m þvermál
150.170 hestöfl (110 MW)= 30,1 hnútar(54km/klst)
Færi
17.200 km á 16 hnútum( 30km/klst)
Áhöfn
2.092( 103 sjóliðsforingjar, 1962 sjóliðar og 27 yfirforingjar)