Rumsfeld & Saddam, 1983 Þessi nú-fræga mynd er úr vídeóupptöku frá 20. desember 1983 þegar Donald Rumsfeld, sérlegur erindreki Reagans forseta, kom til viðræðna í Baghdad við Saddam Hussein. Umræðuefnið var stuðningur Bandaríkjanna við Írak í stríðinu við Íran.

20 árum síðar áttu leiðir þeirra aftur eftir að liggja saman, undir talsvert öðrum kringumstæðum!
_______________________