
Hérna sjáum við er Bismark hefur sína fyrstu ferð frá höfnum Þýskalands til Noregs, þar næst frá Noregi til norðurmiða Íslands þar til Bismark lendir í ógurlegri sjóorrustu við breska herskipið Hood.
Bismark sökkti með skoti í vopnahólf HMS Hood löngu áður en það komst í skotfæri við Bismark. Aðeins þrír sjóliðar komust lífs af við vestur-Ísland og voru meira en 1400 sjóliðar í HMS Hood.