Ódauðleg mynd
Þetta er ein frægasta fréttaljósmynd allra tíma. Tekin í Peking árið 1989 þegar stúdentar voru að mótmæla við Torg hins himneska riðar en eins og margir vita enduðu þau mótmæli með blóðbaði. Talið er að yfir 1000 manns hafi látist en það er ekki vitað með vissu enda rannsóknir á atburðinum bannaðar af kínversku ríkisstjórninni.