Hér má sjá Panzerkampfwagen IV gerð H. Þótt að Panther og Tiger séu frægari er þetta sá dreki sem var algengastur og mest framleiddur. Hann var eini þýski skriðdrekin sem var framleiddur út allt stríðið og reyndist hann vel bæði í byrjun og lok þess, bæði vegna þess að þetta var góð hönnun og það var líka alltaf verið (og hægt) að bæta hann. Gerð H var mest framleidd og kanski sú besta af þeim líka, hún var með 75mm KwK 48 og auka utanáliggjandi brynplötum.
(kíkið greinina mína um Panzer IV og á myndirnar á Kasmír síðunni minni:)