Mér sýnist þessi mynd vera tekinn í húsinu hans hitler í Berchtesgaden og það voru ekki allir sem fengu að fara þángað þannig að þetta er einhver hátt settur officer enn þetta er öruglega ekki SS officer því að hann er ekki með neit merki sem segir einhvað um það.=) Ég er að reyna að finna út hver þetta er:D
Ekki endilega, í fyrsta lagi voru þessar rúnir (ekki eldingar ;) ekki einkennismerki fyrr en síðar og sömuleiðs svarti gallinn. Á kraganum sést laufblað og tveir tíglar, þetta bar engin nema SS hershöfðingji.
Áður en að SS urðu verulega aðgreindir frá SA voru merki þeirra mjög líka, en þetta merki var aldrei notað af SA að mér vitandi ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..