Það munaði litlu að við værum Þjóðverjar í dag. Þegar dönsku héruðin (man ekki hvernig maður skrifar það) Schlesvik og Holstein voru þau einu þýskumælandi héruðin sem voru eftir. Danir neituðu að afhenda Þjóðverjum þau og þá fóru Þjóðverjar í stríð við Dani.
Þjóðverjar náðu héruðunum en héldu samt áfram í norður og voru næstum búnir að taka allt Jótland þegar Danir sömdu við Þjóðverja um að þeir fengju héruðin sem þeir voru búnir að taka og Ísland ef þeir vildu. Þeir sögðu já við héruðunum en nei við Íslandi, en eins og kennari minn sagði okkur að hann hafi hugsað, að þetta væri bara eitthvað “skítaplace” lengst úti hafi, þó Bismarck ekki alveg hugsað þannig.
Og þarna munaði litlu að við yrðum Þjóðverjar.
Kv. Bflyer.