Nei þessi er með minni byssu en IS-2, þessi er með 100mm en IS-2 var með 122mm. T-44 var uppfærð gerð af hinum fræga medium tanki T-34 og var hannaður í stríðinu um sama leiti og IS-2 en var held ég mjög lítið framleiddur og ekki tekinn í notkun þar sem að rússarnir töldu að þeir ættu ekki varahluti í þessa skriðdreka og þá yrðu þeir ónothæfir ef að eitthvað bilaði eða þeir mundu laskast í orrustu. Þeir áttu hinsvegar nóg af varahlutum í eldri T-34 flotann sinn og ákváðu að nota hann þar sem þýsku skriðdrekaherirnir voru hvort'eð í tætlum.
Þetta minnir mig allavegana:)