Þetta er hún Dora og hún er stærsta fallbyssa smíðuð hefur verið. Hlaupið var 80cm vítt og fallbyssan sjálf vóg 1.350 tonn, hún skaut 7.1 tonna sprengukúlum 38km. Það þurfti tvöfalda járnbrautarteina til þess að færa hana en það var ekki hægt að færa hana einum hluta svo að það þurfti að taka hana í sundur og setja hana saman í hvert skipti sem hún var færð. Að setja hana saman var 2000 manna verk sem tók 6 vikur. Hún var lítið notuð útaf því og það var aðeins skotið 48 sinnum úr henni.
Hún var sprengd af þjóðverjum árið 1945