Þetta er hin fræga 88mm Flak 37. Hún hóf feril sinn sem loftvarnarbyssa og þótti sinna því af miklu ágæti. Hún var notuð á öllum vígvöllum og var þar Afríka eingin undantekuning, það var þar sem hún varð fræg og það var þar sem hún var fyrst notuð sem skriðdrekavarnarbyssa. Það var þegar Bretar komu með Hina vel brynvörðu Mathildu II sem að Þjóðverjar neiddust til þess að nota hana sem skriðdrekavarnarbyssu, þar sem að hin 37mm Pak 36 var ekki nógu öflug. Hún reyndist jafnvel vera berti skriðdreka-heldur enn loftvarnarbyssa.
Í afríku sagði eitt sinn breskur hermaður handtehin af þjóðverjum “Það er ósangjarnt að nota loftvarnarbyssu gegn skriðdrekunum okkar”, þá segði þýskur hermaður sem sat rétt hjá “Já, og það er ósangjarnt að senda inn skriðdreka sem aðeins loftvarnarbyssurnar okkar geta eyðilagt”
En hérna sést 88mm Flak 37 vera að skjóta á skriðdreka (gæti verið í Afríku)
Myndina fann ég á: http://www.lexikon-der-wehrmacht.de