Með kveðju,
Sagnfræði
Norski föðurlandssvikarinn Vidkun Quisling sem starfaði með hernámsliði nasista í Noregi á stríðsárunum og kom bæði gyðingum og norskum föðurlandsvinum í klær nasista. Af nafni hans er dregið hugtakið “kvislingur” sem merkir föðurlandssvikari.