Sagnfræði
Erhard Milch var næst æðsti yfirmaður þýska flughersins í síðari heimsstyrjöld, á eftir Hermanni Göring. Erhrad Milch var leiðandi í lofthernaði Þjóðverja og hafði mikil áhrif meðal æðstu manna þriðja ríkisins, m.a Hitler var góður vinur hans. Og ótrúlegt en satt, Erhard Milch var hálfur gyðingur og það var á allra vitorði. Nasistar breyttu einfaldlega faðerni hans og sögðu að hann væri hreinn aríi. Þannig var það í Þriðja ríkinu.