Sagnfræði Sir William Wallace (1272-1305), skoska þjóðfrelsishetjan sem barðist gegn hernámi Englendinga á Skotlandi, vann marga sigra en var að lokum tekinn til fanga, ákærður fyrir landráð og tekinn af lífi.<br>
<br>
Myndin að ofan sýnir William Wallace eins og hann kemur fyrir í litagleri í Wallace-minnisvarðanum í nágrenni Stirling í Skotlandi. Myndin sýnir gráhærðan eldri mann sem er án efa afar fjarri lagi þar sem Willam Wallace var enn ungur maður er hann var tekinn af lífi, einungis 33 að talið er.<br>
Með kveðju,