Með kveðju,
Sagnfræði
Söguleg mynd af Hitler og nokkrum foringjum sínum, tekin 15. júlí 1944 í höfuðstöðvum Hitlers í Úlfabyrginu svokallaða í Austur-Prússlandi. Foringinn vinstra megin á myndinni er Claus Schenk von Stauffenberg, ofursti, sem fimm dögum síðar gerði misheppnaða tilraun til að drepa Hitler.