Með kveðju,
Íslenska söguþingið 2002
Íslenska söguþingið verður haldið í Háskóla Íslands frá 30. maí til 1. júní 2002. Þetta verður í annað sinn sem Söguþingið verður haldið en hið fyrra fór fram árið 1997 og tókst með miklum ágætum. Að þinginu standa Sagnfræðingafélag Íslands, Sagnfræðistofnun og Sögufélag.