Af mörgum talinn einhver besti skriðdreki/skriðdrekabani Seinni heimstyrjaldar. Hann mun hafa verið tekinn í notkun í desember árið 1943 en það ár var aðeins einn framleiddur. Árið 1944 voru 226 eintök framleidd og árið 1945 (fram í maí). Skriðdrekarnir voru þó alltaf plagaðir af síauknum eldsneytisskorti.
Þyngd: 45.500 kg, áhöfn: 5 menn, vél: 700 hestöfl, hámarkshraði: 46 km/klst, hámarksskotfæri: 210 km, eldsneytisgeymar: 700 lítrar, vopnabúnaður: 88mm fallbyssa og þrjár 7,92mm vélbyssur.
Til frekari upplýsinga: <A HREF="http://www.achtungpanzer.com/pz15.htm#jagdpanther">www.achtungpanzer.com</A
Með kveðju,