Þetta er mynd af “Tiger I” skriðdreka Þjóðverja.
Hámarkshraðinn var 45.4km/klst og vó hann 56 tonn.
Skriðdrekinn hafði 5 manna áhöfn og hafði öfluga
88mm fallbyssu.
Brynvörnin var 120mm þar sem hún var þykkst en
stærsti hlutinn var 80-100mm þykkur.
Samtals voru framleidd 1,357 eintök og
var þetta einn af bestu skriðdrekum stríðsins en
helsti gallinn var að hve hægfara hann var.