Lao-tse
Lao-tse er gamall goðsagnakenndur heimspekingur. Lao-tse er talinn hafa verið uppi á sama tíma og Konfúsísus sem er einn mesti heimsspekingur kína. Laó-tse var sagður hafa unnið sem gjaldkeri í keisara dæminu en hafi orðið leiður á starfinu og þá haldið burt til að gerast einsetumaður og heimspekingur.Á leiðinni út úr borginni þegar hann kom að hliðinu var hann stoppaður af verði sem vildi ekki hleypa honum framhjá nema ef hann myndi skrifa handa honum einhverja vísdómsperlu.þá fór Lao-tse inn í kofa og skrifaði í þrjá daga. Þegar hann var búinn lét hann vörðin hafa ritið og var það bók vegana sem er um taoisma og er það rit vera sagt eitt af mestu perlum bókmenntana og upphaf taoismans