Um langa tíð hafa mennirnir reynt að varðveita líkamam sinn. Dæmi má þá nefna um múmíur og s.fr. Það hafa líka komið upp dæmi þegar ísaldafólk hefur frosið að það varðveitist. Í múmíum hafa innyflin verið skorin út og líkamin vafinn. Núna hafa menn fundið nýja aðferð sem á víst að varðveita miklu lengur og betur. Það felst í því að dæla alkohóli í æðar þegar manneksjan er dáin, í stað blóðs… Og viti menn, það er ein manneskja sem þetta hefur verið gert við. Af öllum mönnum er það… Stalín. Mjög skrítið. Einn galli við þetta er að það þarf sífellt að dæla alkóhóli í æðar.
*Sorrý, það eru kannski nokkrar villur, en ég var að drífa mig svo :)