Stjórnmál höfðu að mestu snúist um sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. Eftir að landið fékk fullveldi 1918 breyttist eðli stjórnmálanna og fór að snúast um efnahagsleg mál. Á þessu tímabili sem þú nefnir koma fram þeir flokkar sem við þekkjum í dag, þ.e.a.s. Framskókn og Alþýðuflokkur 1916, Sjálfstæisflokkurinn 1929. Kommúnistaflokkurinn var svo stofnaður 1930 eftir klofning úr Alþýðflokknum.
Á þessum tíma voru líka að verða breytingar á efnahagslífi þjóðarinnar. Vægi sjávarútvegs jókst á kostnað landbúnaðarins. Vélbátaútgerð gerði fleirrum kleyft að hafa lífsviðurværi sitt af sjávarútvegi.
Bumburumbi.