Könnun um fund Ameríku
Vantar ekki alveg einhvern valmöguleika eins og “Indíánarnir” eða “enginn af þessum”. Svo minnir mig endilega að ég hafi séð þátt á Discovery fyrir nokkrum árum þar sem sú kenning var borin fram að Egyptar hafi siglt þangað fyrir löngu, og átti það m.a. að útskýra hvers vegna risasteinhöfuðin sem Oltekar (minnir mig) skildu eftir hafi haft svona “svertingjalegt” útlit, þ.e. flatt nef og svona. Minnir að þessi norski brjálæðingur (man ekki hvað hann heitir, Thor Eyerdal kannske?) hafi einmitt siglt á einhvers lags egypskum reyrbát yfir til S-Ameríku.<br><br>Þorsteinn.