http://www.richard-seaman.com/Travel/Japan/Hiroshima/AtomicBombMuseum/DamageToCity/index.html
Ég er ósammála því sem höfundurinn segir “rather inaccurately dropped”: Það skeikar sýnist mér innan við hálfan kílómeter frá T-brúnni (sem var skotmarkið) að raunverulegum sprengistað. Árið 1945 þótti það bara “nokkuð gott”, sérstaklega úr 30 þúsund feta hæð.
Hinsvegar furða ég mig líka á hinu sama og hann gerir, afhverju þessar 4-5 byggingar sem sjást á seinni myndinni (og brýrnar þrjár) stóðu uppréttar. Eina skýringin sem ég finn, er að Hiroshima-sprengjan hafi ekki verið nógu öflug til að ger-rústa steinsteypumannvirkjum. Hitinn frá sprengjunni hefur sjálfsagt kveikt í öllum timburhúsunum á andartaki, og höggbylgjan séð um rest. Steypumannvirkin, þó eflaust ger-ónýt væru, stóðu þó allavega.
_______________________