Tja… Bretar hefðu nú alltaf verið til í að tuska Þjóðverjana til, og í gegnum söguna hefur evrópupólitík Bretlands verið svona.
Frakkland er sterkt, göngum í lið með Þjóðverjunum.
Þýskaland er sterkt, göngum í lið með Frökkunum.
Enda er það engan vegin hentugt fyrir Bretland að eitt stórt ríki myndist á Evrópu.
Annars hef ég seint skilið þessa deilu milli Frakka og Þjóðverja.
Frakkar ráðast á Þýskaland og skíttapa, Þjóðverjar fá landsvæði þar sem 80% íbúana tala Þýsku, frakkar fussa og sveia, láta öllum illum látum og neita að gefast upp fyrr enn hungursneið er komið í París, þegar uppgjöf næst keyra inn Þýskarlestir fullpakkaðar af mat.
44 árum síðar eru Frakkar fljótir að lýsa yfir stríði við Austur-ungverska keisaraveldið vitandi að þeir eru Bandamenn Þjóðverja, til að geta jú, tekið þátt í stríðinu og hirt landsvæðið aftur. Vinna réttsvo með hjálp frá vinaþjóðum.
20 árum síðar lýsa Frakkar aftur yfir stríði til að verja Pólland, skíta upp á bak og telja sig hafa rétt á að vera með andspyrnu? Ef ekki hefði verið fyrir nasisman í Þjóðverjunum væri samúð með Frökkunum engin.
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.