Ástæðan var sú að þjóðin var orðin reið út af ríkisstjórninni, Chernobyl, innrásinni í Afghanistan og Efnahaginum. Fólkið varð enn reiðara þegar nýju óháðu fjölmiðlarnir bentu þjóðinni á fleiri vandamál sem ríkisstjórnin var búin að þagga niður.
Gorbastsjof vildi ekki berja niður reiðu þjóðina og Sovétríkin hrundu.