Stutt pæling til að lífga aðeins við hérna.

Hvernig haldið þið að samfélagsmynstrið væri öðruvísi ef að Afghanistan hefði aldrei tekið upp Islam og væri enn Búddískt ríki?

Bætt við 12. maí 2009 - 14:14
Ath. gleymum ekki að trúarbrögð eru mjög mótandi og eru mjög mótuð af samfélaginu. Stríðsmannasamfélag Japans afmynduðu upprunalegar kenningar Siddharta með Zen greinnini sem að hentaði stéttarskiptinguni og stríðstaðli samfélagsins.

Hvaða mynd ætli Búddisminn hefði tekið eftir t.d. innrás rússa?

Speculate!
Róm var ekki brennd á einum degi…