Hljómar eins og þú ætlir þér að kópera ritgerð fremur en að skrifa þína eigin, en ef ekki…
Það eru til a.m.k. tvær bækur á íslensku um Pearl Harbor “atvikið” eins og þú kallar það: Sókn Japana úr Time-Life bókaflokknum sem við köllum “gráu bækurnar”, mjög áberandi á seinni heimsstyrjaldar hillu allra bókasafna hérlendis.
Svo er til önnur nokkuð ítarlegri, get bara alls ekki munað titilinn, en þú finnur hana nokkuð örugglega í nágrenni við áðurnefndan bókaflokk.
Muna svo framvegis að setja spurningar um seinni heimsstyrjöld í þar til gerðan korkaflokk!
_______________________