Var að lesa um það að það sé refsivert í mörgum löndum í Evrópu að afneita helförinni opinberlega, hvernig stendur á því að þú megir ekki hafa ákveðna skoðun á þessum atburði eins og öðrum? Þú mættir efast um hlutina sem Maó gerði við fólk eða Stalín..? Ekki það að ég sé að efast um þessa svokölluðu helför en mér langar að vita afhverju þetta er svona.
hæbb