1. Hvað ertu að meina með að þeir hafi ekki átt landið? Hver átti landið í fyrsta lagi?
2.
þessi lágmarkslaun hljóta að gilda fyrir alla
Þau hafa gildi fyrir þá sem eru að vinna á lágmarkslaunum, því þau eru að fá meira borgað en þau eiga skilið, peningur sem hægt væri að nota til að ráða aðra ódýra vinnu.
Þetta hefur ekki gildi fyrir þá sem eru atvinnulausir, og geta ekki komist í starf vegna þess að þau mega ekki vinna fyrir litla upphæð.
Svo ef þau myndu nú redda sér starfi sem auglýsir sig ekki sem láglaunastarfi þá myndu þau eflaust fá hærri laun.
En þau fá ekki neitt slíkt starf… þau eru bara atvinnulaus. Það er enginn að fara að borga þeim meira en hann þarf
Hvort þau séu hæf í betur borgaðar stöður er náttúrulega bara undir manneskjunni komið.
En ef þau eru ekki hæf?
Með lögum um lágmarkslaun er hreinlega verið að banna óhæfum manneskjum að vinna. Þeir sem myndu annars vinna láglaunastörf eru í staðinn atvinnulaus.