Jæja þá ætal ég að spyrja ykkur sögu áhugamenn hinnar geysierfiðu spurningar hverja teljið þið vera bestu hershöfðingja sögunnar? Mínir eru: (ath ekki í neinni sérstakri röð)

Evrópa:
Napóleon
Alexander mikli
Júliús Sesar
Zhukov
Rommel
Svarti prinsin
Gústaf Adolf
De Gaulle
Friðrik mikli
Scipio Africanus
Wellington

A-Asía
Chandra Gupta
Qin shi huangdi
CaoCao
Tokugava
Djengis Khan
Li shi mihn
Mao Zedong
Tokimune

V-Asía og Afríka
Kýros
Hannibal
Khalid
Timur Lenk
Míþradates
Surena
Ramses
Zhaka
Kitbuqa

N-Ameríka
Robert E Lee
Sherman
Grant
Wasington


Er örugglega að gleyma einhverjum (sérstaklega úr ww2) auk þess sem þarna vantar hershöfðingja frá “smáríkjum” líkt og Balkanlöndunum og Kóreu.
Endilega commentið