torfkofar var nú bara rökrétt á íslandi, enda fínasta einangrun.
hefur þú sofið í torfkofa?
get ekki séð hvernig torfkofar eru rökréttir í landi
jarðskjálfta, enda fórust margir í stórum skjálftum einmitt
þegar þeir fengu eins og einn burðarvegg í hnakkann.
ég sagði heldur aldrei að íslendingar hefðu átt að byggja höll,
en það er til meðalvegur, mitt á milli kamars og kastala