Jæja ég er kominn með nokkrar upplýsingar um Dresden.
Dresden er borg í austurhluta Þýskalands. Hún er höfuðborg Saxlands og stendur á bökkum Saxelfar. Íbúar borgarinnar eru um hálf milljón (2006) en á stórborgarsvæðinu býr 1,25 milljón manns.
Borgin varð fyrir gífurlegri eyðileggingu í árás sprengjuflugvéla bandamanna undir lok seinni heimsstyrjaldarinnar og talið er að um það bil 35 þúsund manns hafi farist í árasinni. Hernaðarlegt mikilvægi árásarinnar er umdeilt.
Það drápust 75.000 fólk en ekki 35.000.
Sprengjuflugvélasveitirnar voru The Brithis Royal air force og United States Army Air Force.
Svo var sýnd myndi í tveimur hlutum af dresden á RÚV fyrsti parturinn var sýndur 21 júlí og hinn parturinn 27 held ég.
Bætt við 31. júlí 2008 - 13:19
Nafnið Dresden þýðir á Old Sorbian Drežďany sem þýðir á þýsku:Leute von das Flussufer, og á Ensku:People of the riverside.