Núna eru miklar líkur á því að Grænland taki upp sjálfstæði einhver tíman í náinni framtíð (verður kosið í nóvember).
Kjósi Grænlendingar að taka sjálfstæði:
1. Verður það áfram fullgilt Norðurland?
2. Hvort á það að teljast til N. Ameríku eða Evrópu? Kannski bæði?
Það er nefnilega það.