tjahh, hann var ekki alveg eins öflugur í því og margir halda, hann var í raun andlit manna sem höfðu sömu skoðanir, hann gekk í gegn um mikla þjálfun við ræðuhöld, var með “markaðsfræðinga” og ég veit ekki hvað og hvað, þetta var ekki bara framlag hans eins
Bætt við 17. júní 2008 - 23:18
andlit hóps manna átti þetta að vera
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“